Vörur og Þjónusta

Sýningakerfi er með afar öflugt og fjölbreytt úrval af úrræðum fyrir fyrirtæki allt frá litlum auglýsingastöndum til burðarveggja, frá rúllugardína upp í tveggja hæða risabása og skiltagerðar.
 
Sýningakerfi hefur jafnframt búnað til að tölvuskera út myndir og merkingar og prenta á margvísleg efni til að setja á fyrirtækisbíla, veggi, rúður, sandblástursfilmur, frauðplast, plast, járn, ál, í ljósakassa og auglýsingastanda.
 
Alveg sama hverjar þarfir þínar eru á þessu sviði þá erum við viss um að hafa réttu vöruna fyrir þig. Allar vörur okkar og þjónusta stefna í þá átt að láta þitt fyrirtæki líta vel út þannig að ávinningur verður ávalt umfram tilkostnað.

Sýningabásar

Léttar Sýningalausnir

20200930_151934

Bílamerkingar

i_432_p

Skiltagerð

i_430_p

Prentun og grafík

Kaffibás Mid Atlantic 2018 EDIT

Merkingar

i_218_p

Fánaprentun

Fit & Run III EDIT 2017

Ljósaveggir

Ráðgjöf um bestu lausn

Við hjá Sýningakerfum höfum langa reynslu í að veita ráðgjöf þannig að skilaboðin nái sem best til réttra aðila.
 
Í samvinnu við hönnuði og auglýsingastofur erum við að prenta hágæða grafík. Við höfum fullkominn búnað og öll réttu efnin til að prenta á.