Eftirfylgni vörusýningar

Til að ná góðum tökum á þátttöku á vörusýningum er æskilegt að farið sé á þar til gerð námskeið. Að sinni verður því ekki farið út í að tíunda þau atriði sem snúa að eftirfylgni vegna liðinnar vörusýningar heldur mælt með námskeiði sem alltaf eru haldin öðru hverju.

Einnig hafa verið gefnar út margar bækur sem fjalla um hámörkun árangurs á vörusýningum. Bækur sem þú getur keypt t.d. á www.amazon.com