A – standar

A – pósterstandar eru mjög oft notaðir af verslunum bæði úti og inni. Stundum eru settir á þá tilkynningar og myndir af nýjum vörum, kynningar um útsölu eða aðrar tímabundnar upplýsingar. Oft settir fyrir framan verslunina að morgni og teknir inn á kvöldin. Við erum með vandaða A – standa til nota bæði innan dyra og utan dyra.

Stærð er 84 cm á hæð og 60 cm á breidd.