Auglýsingastandar

Auglýsingastandar á krossfæti eru léttir og einfaldir í uppsetningu. Þú ræður breiddinni og hæðinni Allt frá 50 cm upp í 120 cm. Myndin er sett á klemmulista úr áli. Afar auðvelt að skipta um mynd.

Ef smellt er á myndina birtist myndin aftur og stærri texti. Ef smellt er á myndina aftur þá birtist röð mynda með mismunandi ljósaturnum.

Auglýsingastandarnir eru bæði til leigu og sölu.