Við erum með nokkrar gerðir af blaða- og bæklingastöndum frá þremur hillum upp í 9 hillur fyrir bæklinga. Bæklingastandarnir eru bæði til sölu og leigu.