Bogaveggir – Þriggja og fjögurra fasa
Lang vinsælasti bogaveggurinn, framleiddur úr gæðaefnum í USA. Líkt og með aðra frístandandi veggi höfum við þá bæði til leigu og sölu.
Grind bogaveggsins sem við bjóðum upp á er úr kolefnistrefjaplasti og þess vegna sterk, sveigjanleg og létt, ólíkt öðrum bogaveggjum. Ævilöng ábyrgð fylgir.