Bogaveggur með bólu vekur mikla athygli þar sem baklýsingu er komið fyrir í bólunni. Gefur veggnum nýjan og ferskan blæ og grafíkin verður meira í sviðsljósinu.