Vinsældir frístandandi sýningarveggja hafa aukist gríðarlega á síðustu árum. Allt frá rúllustöndum settir saman í boga upp í stálgrindur sem mynda heilsteyptan sýningarbás. Sjá undir “Sýningarbásar”. Þar eru myndir og lýsing á frístandandi veggjum.