Um er að ræða tréhillu. Hornhillan tekur meira magn af vörum en bein eða hallandi hilla. Oft notuð t.d. fyrir sjónvarp eða tölvu.
Hillan er 136 cm á breidd og 67 cm djúp frá miðju í horn.