Algengt er að hafa fundar- eða geymsluaðstöðu inni í sýningarbásum og öðrum vörukynningum. Oft þarf að vera hægt að loka eða jafnvel læsa til að hefta óviðkomandi aðgengi. Við bjóðum upp á viðarhurð, harmonikuhurð og hurðarhengi.