Inliten Sýningarkerfi
Inliten frá Skyline er nýtt kerfi hannað til að vera eins sveigjanlegt og áhrifaríkt og kostur er. Grafíkin er sett á báðum megin með sértækri lýsingu. Skilaboðin verða að nýrri vídd og munu hafa sterk hughrif á gesti.
Inliten kemur í kistu á hjólum sem var sérstaklega hönnuð til að auðvelda flutning og auka endingu kerfisins.
Ef smellt er á myndina birtist myndin aftur og stærri texti. Ef smellt er á myndina aftur þá má velja fleiri myndir af sýningarbásum.