Lítill bás – Hugmynd 5

Þrír básar hlið við hlið, 3m² og 2m². Hentugur fyrir hilluraðir á veggjum fyrir vörur og kynningu á þeim. Lítið pláss fyrir húsgögn. Í hattinum uppi er oftast komið fyrir nafni fyrirtækis í hástöfum.