Í kosningum þarf að afmarka svæði fyrir kjörklefa og kosningastjórn. Einnig má nota þetta form til að afmarka svæði í miklu stærra rými.