Ljósaturnar sjást langt að og hannaðir til að hafa bæði úti og inn. Þeir geta verið misstórir eftir tegund og sumir hangandi en aðrir standandi, í þríhyrning, sporöskulaga eða í sívalning.
Við getum útvegað turna bæði til að hafa inni og úti.