Ljóskastari 4

Þessir ljóskastarar eru ætlaðir fyrir ljósarennur sem eru festa saman ofan á sýningarbása til að varpa birtu inn í básana. Einnig má nota þá í ljósarennur sem oft eru í hótel- og veitingasölum.

150w punktljós.