Miðlungs bás – Hugmynd 1

Bás í horni sýningarsvæðis. Fundar- eða geymslurými í horni. Heil mynd á segli kósað og fest á kerfið. Oft er seglið sett í klemmulista bæði uppi og niðri. Gott rými fyrir söluteymi. Tilvalið að hafa nokkur há kringlótt borð og barstóla á básnum.

Ef smellt er á myndina birtist myndin aftur og stærri texti. Ef smellt er á myndina aftur þá má velja fleiri myndir af sýningarbásum.