Algengt er að prenta myndir á dúk sem fara á húsvegg, risaskilti, stórsýningar ofl. Dúkana er hægt að setja undir klemmulista, kósa, festa á grind ofl.