Prentun í ljósakassa og ljósaskilti

Ljósakassar og ljósaturnar hafa mun meira aðdráttarafl fyrir augað en venjuleg auglýsingaspjöld, ekki síst í myrkri.

Við prentum á bakljósafilmur og getum útvegað ljósaramma, ljósaskilti og ljósaturna bæði til að hafa inni og úti.