Algengasta vinnsluferlið er prentun á pappír sem er síðan plastaður í bak og fyrir til að mynda varanleika vörunnar. Við erum sérfræðingar í þess konar vinnslu.