Rafknúnir auglýsingastandar

Myndir á hreyfingu grípa augað betur en kyrrmyndir. Við bjóðum upp á myndrenninga sem hengdir eru upp og einnig til að standa á gólfi. Með fjarstýringu er hægt að breyta hreyfingunni eða stöðva hana.

Gólfstandurinn er 210 cm hár og er því grafíkin 4 m á lengd.

Standurinn sem hangir á vegg eða í bita getur verið með breytilega sídd eða upp í nokkra metra.