Rammar fyrir merkingar og nafnspjöld
Við getum boðið upp á úrval af skiltum og merkingarömmum í öllum stærðum allt að 4,26 m og með 19 mismunandi breiddum. Framúrskarandi hönnun mótuð úr áli. Auðvelt að skipta út nöfnum og merkingum.
Með því að Smella á myndina koma í ljós fleiri útfærslur bæði til að hafa á vegg og á borði. Þó aðeins brot af því úrvali sem hannað er.