Básinn er opinn á þrjá vegu. Fundar- eða geymsluaðstaða í gaflinn. Stórt rými í básnum fyrir t.d. sýningarskápa og há borð og stóla. Ljóskastarar eru oft festir á grindina. Turn í miðjunni til að festa auglýsingar á og t.d. geyma í vörur, yfirhafnir og fjármuni.