Stór bás – Hugmynd 4

Básinn er opinn á þrjá vegu. Fundar- eða geymsluaðstaða í gaflinn. Stórt rými í básnum fyrir t.d. bíla eða stórvirkar vinnuvélar. Allt að 3½ m undir grindina. Auglýsingaskilti og ljóskastarar eru oft fest á grindina.