Stór bás – Hugmynd 5

Dæmi um eyju með nokkrum básum þar sem aðilar með t.d. svipaða vöru eða þjónustu deilir með sér eyjunni og hefur líkt en sjálfstætt útlit og auglýsingaskilti. Á eyjunni gæti verið eitt fundarherbergi sem aðilar skrá sig fyrir fundartíma í.