Stór bás – Hugmynd 6

Básinn er opinn á fjóra vegu. Fundar- eða geymsluaðstaða í miðjunni. Gott rými í básnum fyrir stóra hluti s.s. vinnuvélar. Upphækkun á hluta grindarinnar fyrir auglýsingaborða. Einnig er oftast sett grafík eða límfilmur á veggina. Ljósakassar með auglýsingum eru oft festir á fætur grindarinnar.