Tveggja hæða bás – Hugmynd 1

Tveggja hæða bás hefur yfirburði yfir bás á einni hæð þar sem á efri hæðinni er útsýni yfir sýningarsvæðið. Það verður til viðskiptalegt andrúmsloft á hærra plani en annars. Á neðra palli getur verið móttaka gesta og lokuð fundaraðstaða. Uppsetning veggja og skilrúma getur verið breytileg eftir þörfum og smekk.

Ef smellt er á myndina birtist myndin aftur og stærri texti. Ef smellt er á myndina aftur þá má velja fleiri myndir af sýningarbásnum.