Upplýsingamiðstöð

Þessi plásslitla tölvustöð með 19″ flatskjá verður eftirlætis vöru- eða þjónustukynningin ykkar auk þess að vera stysta leiðin að upplýsingum á internetinu fyrir viðskiptavini ykkar.

Þökk sé smáu fótastelli er hægt að koma henni fyrir nær hvar sem er svo sem í anddyri fyrirtækis. Auðvelt er að fara með tölvustöðina á sýningar og staðbundnar kynningar. Á augabragði er hægt að festa hillur fyrir bæklinga eða auglýsingaborða.

Við erum komin með sýnishorn til okkar.

Smelltu hér til að opna bækling með nánari upplýsingum.